Stærra letur Minna letur

Framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu

 

Árið 2020 rannsökuðu Hagrannsóknir sf framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu og komust að því að óvenju hár framleiðnivöxtur hefði hækkað árlegan virðisauka í mjólkurvinnslu um nálægt 1.900 milljónir.  Skýrslur Hagrannsókna sf má nálgast þarna:

 

Hluti I. Ágrip

Hluti II. Meginskýrsla 

Fréttir

13. janúar 2014
Á fundi stjórnar SAM í desember 2013 var ákveðið að leita staðfestingar Verðlagsnefndar búvöru á þeirri tillögu SAM að breyta vægi efnaþátta í lágmarksverði meðalmjólkur. Undangengin ár hefur gr...Meira
6. nóvember 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Á...Meira
Skip Navigation LinksForsíða > Um SAM > Samstarfsaðilar SAM

SAMSTARFSAÐILAR SAM

 

SAM er aðili að International Dairy Federation (IDF) sem eru alþjóðleg samtök mjólkuriðnaðar og framleiðslu.

 

SAM er einnig í samstarfi við Global Dairy Platform og IFCN Dairy Research Center um gagnkvæma miðlun upplýsinga.

 

SAM er aðili að NMSM, norrænu samstarfi afurðastöðva í mjólkuriðnaði um mjólkurgæðamál (Nordiske Meieriorganisasjoners Samarbeidsudvalg for Mjølkekvalitetsarbeid). SAM tekur virkan þátt í starfi NMSM og leggur m.a. til heimasíðu NMSM, sem undirsíðu á vef SAM.

  

SAM er aðili að Samtökum mjólkur- og kjötvinnslufyrirtækja (SMK), sem starfa innan Samtaka iðnaðarins. Markmið samtakanna er að vinna að hagsmunamálum matvælafyrirtækja sem vinna úr íslenskum landbúnaðarafurðum.

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is