Árið 2020 rannsökuðu Hagrannsóknir sf framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu og komust að því að óvenju hár framleiðnivöxtur hefði hækkað árlegan virðisauka í mjólkurvinnslu um nálægt 1.900 milljónir. Skýrslur Hagrannsókna sf má nálgast þarna:
SAM gefur árleg út viðamikla skýrslu um starfsemi liðins árs. Hér fyrir neðan má skoða PDF útgáfur af einstökum köflum úr ársskýrslum SAM fyrri ára. Smelltu á viðkomandi ártal til þess að skoða nánar.
Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík
Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is