Stærra letur Minna letur

Framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu

 

Árið 2020 rannsökuðu Hagrannsóknir sf framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu og komust að því að óvenju hár framleiðnivöxtur hefði hækkað árlegan virðisauka í mjólkurvinnslu um nálægt 1.900 milljónir.  Skýrslur Hagrannsókna sf má nálgast þarna:

 

Hluti I. Ágrip

Hluti II. Meginskýrsla 

Fréttir

13. janúar 2014
Á fundi stjórnar SAM í desember 2013 var ákveðið að leita staðfestingar Verðlagsnefndar búvöru á þeirri tillögu SAM að breyta vægi efnaþátta í lágmarksverði meðalmjólkur. Undangengin ár hefur gr...Meira
6. nóvember 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Á...Meira
Skip Navigation LinksForsíða > Fréttir
5. mars 2013 06:30

Nýtt vefútlit í loftið

Aðalfundur SAM var haldinn 1. mars og af því tilefni opnuðu samtökin einnig nýja og endurbætta vefsíðu. Á vefnum má finna margskonar fróðleik um íslenskan mjólkuriðnað, sem og aðrar áhugaverðar upplýsingar um mjólk og mjólkurvörur.

 

Hönnun vefsins miðar að því að hann sé nokkuð tímalaus, þ.e. krefjist ekki daglegrar uppfærslu en vefurinn verður þó uppfærður reglulega enda eru birtar margskonar tölulegar upplýsingar á honum sem gefnar eru út mánaðarlega.

 

Sérstök ástæða er til þess að benda lesendum á nýjar upplýsingar á vefnum: Ársskýrslu SAM 2012 þar sem lesa má margskonar fróðleik um rekstur SAM árið 2012, sem og t.d. ræðu Guðna Ágústssonar, framkvæmdastjóra SAM á fundinum/SS.

 

 

 

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is