Stærra letur Minna letur

Framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu

 

Árið 2020 rannsökuðu Hagrannsóknir sf framleiðni í íslenskri mjólkurvinnslu og komust að því að óvenju hár framleiðnivöxtur hefði hækkað árlegan virðisauka í mjólkurvinnslu um nálægt 1.900 milljónir.  Skýrslur Hagrannsókna sf má nálgast þarna:

 

Hluti I. Ágrip

Hluti II. Meginskýrsla 

Fréttir

13. janúar 2014
Á fundi stjórnar SAM í desember 2013 var ákveðið að leita staðfestingar Verðlagsnefndar búvöru á þeirri tillögu SAM að breyta vægi efnaþátta í lágmarksverði meðalmjólkur. Undangengin ár hefur gr...Meira
6. nóvember 2013
Í tilefni alþjóðlega beinverndardagsins undirrituðu fulltrúar frá Beinvernd og Fræðslunefnd mjólkuriðnaðarins nýjan samstarfssamning til tveggja ára við hátíðlega athöfn á tilraunastöðinni að Stóra Á...Meira
Skip Navigation LinksForsíða > Fréttir
24. janúar 2013 07:23

Mjólk bætir minnið

Í rannsókn sem framkvæmd var í bæði Ástralíu og Bandaríkjunum voru könnuð áhrif matvöru á minni og ákvarðanatöku sem byggir á reynslu fólks. Í ljós kom að þeir sem drekka mjólk og neyta mjólkurafurða fengu marktækt hærri einkunn fyrir ákvarðanatökur sínar í rannsókninni en þeir sem ekki drekka mjólk eða borða mjólkurafurðir.

 

Alls tóku 927 aðilar þátt í rannsókninni á aldrinum 23-98 ára.

 

Byggt á frétt frá Svensk Mjölk.

 

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði sf. | Bitruhálsi 1, 110 Reykjavík

Sími skrifstofu 450 1108. Netfang: bjarni@sam.is