Um SAM

Samtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði, skammstafað SAM, eru hagsmunasamtök afurðastöðva í mjólkuriðnaði og voru stofnuð árið 1985. Tilgangur samtakanna er að sjá til þess að mjólkuriðnaðurinn í landinu verði rekinn á sem hagkvæmastan hátt með það að markmiði að gæta hagsmuna afurðastöðvanna inn á við sem út á við auk þess að gæta þess að framleiðendur og afurðastöðvar nýti sem best tiltæka markaði hverju sinni, innanlands sem utan.

Allar afurðastöðvar sem taka við mjólk beint frá framleiðendum eiga rétt á að gerast aðilar að samtökunum.

INNSKRÁNING Á BÆNDAVEF